Eldsupptök eru rakin til rafmagns í sumarbústað Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, í Norðukotslandi í Grímsnesi síðast liðinn föstudag. Tæknideild lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki skilað endanlegri niðurstöðu en hallast að rafmagni frekar en öðru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst