Eldur í farskipi suður af Vestmannaeyjum
Björgunarfélag Vestmannaeyja og Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út nú fyrir stuttu vegna elds í farskipinu Fernando. Skipið er statt 18 sjómílur suður af Vestmannaeyjum. �?að var Landhelgisgæslan sem óskaði eftir aðstoð björgunaraðila í Vestmannaeyjum. Björgunarbáturinn �?ór er lagður af stað með björgunarsveitarmenn og hafnsögubáturinn Lóðsinn mun fylgja í kjölfarið með slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, m.a. með búnað til reykköfunar. Á Stórhöfða er nú 27 metra meðalvindhraði á sekúndu en mestu hviðurnar hafa farið upp í 34 metra. Sjóveður er ekki gott, ölduhæð við Surtsey er 4,2 metrar og má búast við að það taki björgunaraðila nokkurn tíma að komast að skipinu.

Frekari fréttir verða fluttar af málinu þegar þær berast.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.