Elísa og Fanndís með A-liðinu til Algarve
25. febrúar, 2013
Eins og undanfarin ár, tekur íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þátt í Algarvemótinu í knattspyrnu, sem er sterkasta æfingamót kvennaknattspyrnunnar enda flest sterkustu landsliðin sem taka þátt í mótinu. Þær Fanndís Friðriksdóttir og Elísa Viðarsdóttir eru í leikmannahópi íslenska liðsins en Margrét Lára Viðarsdóttir er fjarri góðu gamni vegna meiðsla.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst