Elliði Vignisson, bæjarstjóri hefur verið skipaður í ráðgjafahóp sem vinna á að tillögum um breytingar á skipan sýslumannsembætta í landinu. Þorleifur Pálsson, fyrrverandi sýslumaður, hefur verið falið að gera tillögur um breytingar á skipan sýslumannsembættanna en hópurinn mun vera honum til ráðgjafar og stuðnings við tilllögugerðina.