Vestmannaeyjabær, Goslokanefnd og Landsbankinn standa að því að sýna leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM á Stakkagerðistúni í dag.
Skorum á alla til þess að mæta og mynda góða stemmningu. Sameinumst í söng og hvetjum drengina okkar til dáða!! 😀