EM 2016 | Mikil stemmning yfir leik Íslands og Englands
27. júní, 2016
�?að skapaðist stórkostleg stemmning á Háaloftinu í kvöld þegar Ísland spilaði á móti Englandi í 16. liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta þar sem íslendingar sigruðu leikinn 2-1. Næst á dagskrá er leikur á móti Frakklandi í París á sunnudaginn. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og myndaði stemmninguna.