Enn óljóst með Tonny
16. mars, 2010
Enn er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli miðjumannsins Tonny Mawejje eru en hann meiddist í leiknum gegn HK á sunnudaginn. Óttast var að hann hefði slitið krossband í hnénu en Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV segir að eftir læknisskoðun gærdagsins bendi allt til þess að krossband sé ekki slitið. Hins vegar gæti leikmaðurinn engu að síður verið frá í allt að þrjá mánuði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst