Ernir og fleiri í startholunum
25. febrúar, 2010
Flugfélag Íslands mun að öllu óbreyttu hætta áætlunarflugi til og frá Vestmannaeyjum þann 1. ágúst nk. en þá mun ríkistyrkur á flug­leiðinni falla niður. Flugfélagið Ernir hefur verið orðað við flug­leiðina og þá að hefja reglulegar áætl­una­rferðir milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst