Jafnréttisráðstefna 24. október í ráðstefnusal Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á Reykjanesi og varpað í gengum FS-netið til fræðslumiðstöðva um allt land Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu jafnréttismála og leiðir til að auka jafnrétt kynjanna á vinnumarkaði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst