Herjólfur siglir nú í Landeyjahöfn en sl. miðkvikudag gerðist eitthvað sem varð til þess að hætt var við að sigla í Landeyjahöfn. Og það þrátt fyrir að skipstjóri hafi gefið út að aldrei hafi verið hætta á ferðum. Fréttir leituðu til Guðmundar Nikulássonar, framkvæmdastjóra hjá Eimskipum, og spurðust fyrir um ástæðu þess.