maí, 2020

lau09maí12:30The Puffin Run12:30 Skansinn

Lesa meira

Um viðburð

The Puffin Run – Heimaeyjarhringurinn fer fram í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. maí 2020 kl. 12:30. Í boði verður einstaklingskeppni í karla og kvennaflokki sem og boðhlaup 2 og 4 manna í karla-, kvenna-, og blönduðum flokki. Boðhlaupssveitir geta hlaupið 2*10 km eða 4*5 km.

Skráningargjaldið er 4.000 kr á mann, hvort sem hlaupari tekur þátt í einstaklingskeppninni eða boðhlaupinu. Hlauparar af meginlandinu fá frítt með Herjólfi.

Einstaklingskeppni 20 km – kk. & kvk.
Tvímenningskeppni 2 x 10km. – bl, kk. & kvk.
Boðhlaupskeppni 4 x 5 km. – bl, kk. & kvk.
Skráning er hafin á hlaup.is

Tími

(Laugardagur) 12:30

Staðsetning

Skansinn

X