Eins og áður hefur komið fram spilar ÍBV gegn írska liðin Saint Patrick’s Athletic á morgun á Vodafonevelli Valsara. Leikurinn hefst klukkan 18:00 en ÍBV er með skipulagðar hópferðir á leikinn. En fyrir þá sem ekki komast á leikinn, þá geta þeir hinir sömu horft á leikinn á Sport TV á netinu gegn vægu gjaldi.