Eyjabítlarnir færa út kvíarnar
22. janúar, 2024
Málin rædd. F.v, Þröstur Harrison, Bjarki Guðnason, Viðar Lennon og Sir Birgir MacCartney. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Eyjabítlarnir hafa gefið út almanak fyrir árið 2024. Almanakið prýðir flottar myndir af starfi hljómsveitarinnar á undanförnum árum. Þá er ýmis fróðleikur í almanakinu eins og hvenær afmælisdagur bítlana bresku er.

Þetta almanak er gefið út í fáum eintökum í ár. Ef vel gengur er stefnt að því að gefa út fleiri fyrir árið 2025 sem færi á almennan markað þannig að fólk geti verið með flott almanak í hýbílum sínum.

Eyjabítlar hittust í gær hjá Þresti Harrison og ræddu málin, þar sem boðið var upp á kaffi og kræsingar. Einnig var rætt um að halda hljómleika fljótlega í Höllinni en það verður auglýst síðar.

Bjarki Guðnason var á fundinum auk Sir Birgi MacCartney, sem þurfti að yfirgefa fundinn á undan öðrum. Þegar haft var samband við Viðar Lennon vildi hann að Eyjar.net talaði frekar við Þröst Harrison, þar sem hann væri með betri rödd en Lennon.

Mikil eftirspurn

Að sögn Þrastar finna meðlimir bandisns fyrir mikilli eftirspurn eftir dagatölunum, og raunar öllum varningi frá Eyjabítlunum. „Við erum að skoða frekari framleiðslu á varningi. Það er margt í pípunum.“

En hvert geta áhugasamir kaupendur snúið sér?

Hægt að senda skilaboð á Eyjabítlasíðunni á Facebook, like-a síðuna og senda einkaskilaboð.

„Þetta er eitthvað sem allir verða að eiga – þetta er fjárfesting til framtíðar. Eftir 10 ár fer fólk að tala um að ég komst á Eyjabítlatónleika. Þá er gott að eiga góðar minningar frá þessum einstöku árum.“ segir Þröstur Harrison að endingu.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst