Nú styttist óðum í jólin og að fólk fari að huga að jólagjöfum. Að venju verður Eyjafréttir með jólagjafahandbók síðustu vikuna í nóvember. Blaðið kemur út miðvikudaginn 30. nóvember. Að þessu sinni verður blaðinu dreift í �?LL hús. �?eir sem vilja nýta tækifærið og koma sinni vöru eða þjónustu á framfæri hafi samband fyrir þriðjudaginn 22.nóvember nk. í síma 481-1300 eða með tölvupósti á auglysingar@eyjafrettiris.kinsta.cloud