Í kvöld sækja Eyjamenn Breiðablik heim í Kópavoginn og hefst leikurinn klukkan 19.15. Blikar þóttu stálheppnir að fara með öll þrjú stigin frá Eyjum eftir fyrri viðureign liðanna og vilja leikmenn ÍBV vafalaust jafna metin í kvöld með sigri. Þrjú stig kæmu sér líka afar vel í fallbaráttu ÍBV-liðsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst