Var eftir því tekið að hann hljóp beint að varamannebekk ÍBV er hann hafði skorað og Bjarni Geir Viðarsson smellti rembingskossi á skóna hjá Inga Rafni og hefur engin skýring fengist á uppátækinu.
Lið ÍBV var þannig skipað í dag. Elías Fannar Stefnisson, Matt Garner, Ingi Rafn Ingibergsson, Bjarni Rúnar Einarsson (fyrirliði) Yngvi Borgþórsson, Stefán Björn Hauksson, Anton Bjarnason, Guðjón �?lafsson, Egill Jóhannsson, Adólf Sigurjónsson, Páll Hjarðar. Varamenn voru þeir Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Einar Kristinn Kárason, �?órarinn Ingi Valdimarsson, Birkir Hlynsson og Bjarni Geir Viðarsson. Komu allir varamenn við sögu í leiknum.
www.ibv.is greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst