Körfuknattleikslið ÍBV lék sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar það mætti Álftanesi í 2. deild karla. Eyjamenn tefla fram lítið breyttu liði frá því í fyrra og ættu því að ná vel saman í vetur. ÍBV var ekkí teljandi vandræðum með gestina af höfuðborgarsvæðinu og unnu að lokum 87:74.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst