Eyjamenn unnu Sindra fyrir austan
12. janúar, 2007

Eyjamenn voru yfir nánast allan tímann en staðan í hálfleik var 30:38 fyrir ÍBV. Björn Einarsson, þjálfari ÍBV sagði í stuttu samtali við Fréttir að Eyjamenn hefðu spilað vel í kvöld og í raun mun betur en hann hefði átt von á enda leikmenn lítið búnir að æfa.

Liðin mætast svo að nýju á morgun, laugardag klukkan 13:00 á Hornafirði.

Stigahæstir ÍBV voru þeir Björn með 36 stig, Brynjar skoraði 19 og Arnsteinn 15.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst