Eyjamenn lögðu ÍR-inga að velli
6. desember, 2009
Karlalið ÍBV vann mikilvægan sigur á útivelli í gær gegn ÍR en lokatölur urðu 27:29 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:18. Með sigrinum eykst bilið milli liðanna en ÍBV er í fjórða sæti með átta stig og ÍR í því fimmta með sex. Afturelding er hins vegar í efsta sæti með 13 stig, Selfoss í öðru með 12 og Víkingur í þriðja með 9.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst