Eyjamenn sækja grímur í öskufallinu
Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja hvetur fólk með öndunarfærasjúkdóma til að vera ekki á ferli í Eyjum en töluverð aska hefur fallið þar í morgun. Þá er eigendum búfjár bent á að huga að dýrum sínum. Lögregla segir að nær stanslaus umferð fólks hafi verið um lögreglustöðina í Eyjum í morgun þar sem íbúar eru að sækja sér grímur og gleraugu til að verjast fíngerðri öskunni. Fólk getur einnig sótt slíkt á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og slökkvistöð bæjarins.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.