Á dögunum voru veitt verðlaun í Snilldarlausnum Marels – hugmyndasamkeppni framhaldsskólanna en þetta var í fyrsta skipti sem samkeppnin er haldin. Verkefnið var að gera sem mest úr herðatré en margar tillögur bárust dómnefnd. Fyrir flottasta myndbandið hlaut ungur Eyjamaður verðlaun, Kristinn Pálsson en hann bjó til myndband um hugmynd sína, „Í röð og reglu“. Myndbandið má sjá hér að neðan.