Á heimasíðu bæjarstjórans Elliða Vignissonar, kemur fram, að sýnileiki Vestmannaeyjabæjar í fjölmiðlum það sem af er árinu 2007 er mjög ásættanlegur. Samkvæmt úttekt hefur Vestmannaeyjabær verið í fréttum 355 sinnum á þessu ári. 136 sinnum í ljósvakamiðlunum og 219 sinnum í prentmiðlunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst