Færri ferðamenn til Eyja í sumar
Ferðamenn sem höfðu pantað ferðir til Vestmannaeyja flugleiðina ofan af Bakka vita ekki að flug þaðan liggur niðri vegna rekstarstöðvunar Flugfélags Vestmannaeyja. Eigendur ferðaþjónustu í Eyjum segja þetta koma illa við sig, í sumum tilfellum hefur fólk verið sótt í Landeyjahöfn.

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.