Fara leikmen ÍBV í sumarfrí í kvöld?
17. apríl, 2013
Í kvöld, klukkan 18:30 verður þriðji leikur ÍBV og Fram í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Fram hefur unnið fyrstu tvo leikina og dugir sigur í kvöld til að komast áfram í úrslit. Eyjastúlkur eru í sárum eftir að Fram niðurlægði ÍBV í Eyjum á sunnudag þar sem þær völtuðu yfir Eyjaliðið. Allt bendir hins vegar til þess að leikmenn ÍBV séu á leið í sumarfrí enda hefur liðið ekki unnið Fram, síðan ÍBV hóf keppni á ný í Íslandsmótinu fyrir þremur árum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst