Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að pólskur ríkisborgari, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á nauðgunarkæru á Selfossi, sæti farbanni til 17. desember. Lögreglan krafðist farbanns til 16. desember.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst