Feðgarnir Hreiðar og Hermann hyggjast byggja hótel í Eyum
23. ágúst, 2013
Félagið Strackta konstuktion, sem er í eigu Hreiðars Hermannssonar byggingameistara og föðurs Hermanns Hreiðarssonar, fótboltamanns, stefnir að byggingu tíu hótela víðsvegar um landið, þar á meðal í Vestmannaeyjum. Í síðusu viku hófust framkvæmdir við hótel á Hellu og næst í röðinni eru Húsavík og hótel í landi Orustustaða nálægt skaftafell í Skatárhrepp.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst