Félagsmönnum býðst lægra forsöluverð á �?jóðhátíðina
8. febrúar, 2013
Í bréfi sem nýr framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags, Dóra Björk Gunnarsdóttir hefur sent út, segir að eitt af hennar fyrstu verkum sé að fjölga félagsmönnum í félaginu, sem í dag eru 762. Þeir sem vilja gerast nýir félagar geta lagt félagsgjaldið kr. 2.500,- inná reikning 1167 26 144, kt. 680197 2029 og skráð jafnframt kennitölu sína og sent kvittun á netfangið sigfus@ibv.is Þjóðhátíðin verður haldin daga 2. 3. og 4. ágúst og segir í bréfinu að þjóðhátíðarnefnd hafi ákveðið að ódýrasta forsöluverðið bjóðist eingöngu félagsmönnum ÍBV íþróttafélags.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst