Ferðalöngum bent á að fylgjast með veðurspá
30. júní, 2014
�??Eins og flestir landsmenn hafa orðið varir við er óvenjulega djúp lægð á leið til okkar. Mögulega/vonandi mun hún fara vestur fyrir okkur hér í Eyjum en til þess reyna að tryggja að fólk sé meðvitað um stöðu mála sendum við út þessa ábendingu,�?? segir í orðsendingu frá Herjólfi.
Ábending/viðvörun til farþega Herjólfs 30.06.2014
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á viðvörum frá Veðurstofu Íslands:
Viðvörun vegna óvenju djúprar lægðar 1. – 5. júlí
�?lduspá gerir ráð fyrir hárri öldu 1. og 2. júlí utan við Landeyjahöfn.
Ef gera þarf breytingu á áætlun munum við senda út tilkynningu, að öðrum kosti munum við sigla samkvæmt áætlun.
Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV.
Nánari upplýsingar í síma 481-2800.
�?lduspá fyrir Landeyjahöfn:
Veðurspá:
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst