Fíkniefnahundurinn tók þátt í leit um borð í bát
Mynd – Lögreglan í Vestmannaeyjum

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var áhöfn um borð í bát sem lá við smábátabryggjuna handtekin á mánudaginn eftir að lögreglan hafði rannsakað um borð bátnum.

Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti við Eyjafréttir að leit hefði farið fram í bát og að fíkniefnahundurinn hefði verið lánaður. „Ég get staðfest það að það fór fram leit í bát sem lá við bryggju í Vestmannaeyjahöfn sl. mánudag.  Hlutverk lögreglu var að kanna með vegabréf áhafnar og síðan lánuðum við Tollgæslunni fíkniefnaleitarhund vegna leitarinnar.“

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.