Í gærkvöld áttust við í Gettu betur, spurningakeppni Framhaldsskólanna, lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Lið FÍV var skipað þeim Gabríel Sighvatssyni, Lísu Maríu Friðriksdóttur og �?la Bjarka Austfjörð.
Breiðhyltingar sigruðu rimmuna með 27 stig gegn 14 frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og lauk þar með þátttöku FÍV í ár.