Á fundi í Veitu- og framkvæmdastjórn Sveitarfélagsins Árborgar sem haldinn var 2. okt. sl. kom eftirfarandi fram um íbúafjölda í Árborg:
29. september 2008 eru 7894 skráðir íbúar í Árborg.
Á Selfossi eru skráðir 6531
Í Sandvík 191
Á Eyrarbakk og dreifbýli 601
Á Stokkseyri og dreifbýli 555
Óstaðsettir 16
Hinn 21. ágúst var íbúafjöldinn þessi:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst