Fjölmargir spennandi viðburðir framundan í Eyjum
12. febrúar, 2025

Nóg er um að vera hér í Eyjum á komandi mánuðum, og er dagskráin fjölbreytt og spennandi. Ýmsir viðburðir, ráðstefnur, hlaup og skemmtanir standa til. Hér er yfirlit yfir helstu viðburðina sem þú ættir ekki að láta fram hjá þér fara.

Pöbbkviss á Háaloftinu í Höllinni

Næstkomandi laugardag, 15. febrúar munu Jón Helgi Gíslason og Andri Hugo halda uppi stemningunni á Háaloftinu í Höllinni með ,,pöbbkvissi”. Tilvalið að skella sér í létta og skemmtilega keppni. Spurningarnar eru af ýmsum toga, þannig að allir eiga möguleika á að spreyta sig. Vegleg verðlaun veitt fyrir þrjú efstu liðin.

Jónas Sig ásamt hljómsveit

Jónas Sig snýr aftur til Eyja með hljómsveitina sína og heldur tónleika í Höllinni þann 22. febrúar. Vestmanneyingar þekkja Jónas vel, enda hefur hann ásamt hjómsveit sinni fyllt húsið í gegnum árin.

MEY ráðstefna

MEY kvennaráðstefnan á vegum Visku verður haldin nú í þriðja sinn þann 5. apríl næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að sameina konur, styrkja, gleðja og valdefla. Fyrirlesarar í ár verða þær Anna Steinsen, Kristín Þórsdóttir og Perla Magnúsdóttir. Miðasala hefst 1. mars. Frekari upplýsingar má finna hér.

Mynd frá Mey kvennaráðstefnunni 2024, frá Facebook síðu Visku.

Hljómey

Hlómey tónlistarhátíðin verður haldin nú í þriðja sinn, föstudaginn 25. apríl. Vestmanneyingar opna heimili sín fyrir tónlistargestum og skapa notalega og persónulega stemningu. Meðal þeirra sem munu koma fram eru þau Friðrik Dór, Árný Margrét, Pálmi Gunnars og Bjartmar Guðlaugs.

Mynd frá Hljómey 2024, frá Facebook síðu Hljómeyjar.

Puffin Run

Hið árlega Puffin Run verður haldið þann 3. maí. Hlauparar víðsvegar að af landinu koma saman og keppa í þessu magnaða og skemmtilega hlaupi.

Mynd frá Puffin Run 2024, Facebook síðu Puffin Run.

Meiri púðursykur uppistand

Grínhópurinn Púðursykur stígur á svið með sýningu sína, Meiri Púðursykur þann 3. maí í Höllinni. Fram koma: Björn Bragi, Dóri DNA, Emmsjé Gauti, Jóhann Alfreð og Saga Garðars. Einnig verður steikarhlaðborð frá Einsa kalda fyrir sýningu. Frekari upplýsingar hér.

Nýdönsk

Nýdönsk stígur á svið í Höllinni þann 30. maí, sem er föstudagur fyrir Sjómannadagsgleðina. Síðast þegar hljómsveitin steig á svið var uppselt.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á komandi vikum og mánuðum, enda nóg framundan.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst