Fjölmenni á frumsýningu Djúpsins
17. september, 2012
Kvikmyndin Djúpið var frumsýnd á Íslandi í gær, sunnudag. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Hellisey VE fórst og fjórir ungir Eyjamenn létu lífið. Einn komst af, Guðlaugur Friðþórsson en myndin er að einhverju leyti byggð á hans sögu, bæði í slysinu og eftir slysið. Myndin er raunsæ og mátti heyra saumnál detta í salnum þegar báturinn í myndinni, Breki VE sökk.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst