Í dag fór fram málþing um auðlindastýringu og fyrningarleið ríkisstjórnarinnar í Höllinni í Vestmannaeyjum en þingið var afar vel sótt og urðu fjörugar umræður í lok þingsins. Átta aðilar sem tengjast sjávarútvegi fluttu áður framsögur, m.a. Þórólfur Matthíasson, prófessor við Háskóla Íslands, Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinulífsins, Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslukona og Eyrún Sigþórsdóttir, sveitastjóri Tálknafjarðahrepps.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst