Fjórði flokkur kvenna yngri tryggðu sér Íslandsmeistartitilinn með sigri á Haukum 23 – 12 núna fyrr í dag. Sunna Daðadóttir sem spilaði í marki í dag var valin maður leiksins, enda var hún alveg frábær í leiknum. Óskum stelpunum til hamingju með titilinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst