Styrkleikarnir – Fjölmennum á lokametrana

Styrkleikunum lýkur formlega kl. 11.45 í dag inni í Herjólfsdal. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessu með okkur á lokametrunum og koma og labba nokkra hringi og setja inn í teljarana. Það væri geggjað að ná að loka þessu með alvöru bombu. Allir sem hafa tekið þátt í þessu verkefni í gær og […]
Styrkleikar – Yndisleg samvera í blíðunni í Herjólfsdal

„Mig langar að hvetja alla Reynslubolta (reynsluboltar eru þeir sem hafa glímt og/eða eru að glíma við krabbamein, til þess að skrá sig með okkur í gönguna, fyrsta hringinn og koma svo á Einsa Kalda,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson einn aðstandenda Styrktarleikanna í Herjólfsdal á morgun og bendir á að spáð er blíðu. „Við viljum bjóða heiðursgestunum […]
Styrkleikarnir – Þakklæti og fögnuður

Við í Eyjum eigum von á góðri heimsókn laugardaginn 9. ágúst þegar Krabbameinsfélagið mun standa fyrir viðburði sem kallast Styrkleikarnir ( sjá nánar á netinu undir Styrkleikarnir). Einn sólarhringur, frá hádegi á laugardag til hádegis á sunnudag mun fólk vera inn í Herjólfsdal og margt hægt að gera, ganga ákv. leiðir, spjalla og eiga samfélag. […]
Styrkleikar Krabbavarnar og Krabbameinsfélagsins í Herjólfsdal

Krabbavörn og Krabbameinsfélagið standa fyrir Styrkleikum í Herjólfsdal dagana 9. til 10. Ágúst, laugadag og sunnudag. Á Styrkleikunum gefst aðstandendum dýrmætt tækifæri til að sýna stuðning í verki. Þátttakendur koma saman fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein. Þátttakendur skiptast á að ganga í heilan sólarhring, en hver og einn þátttakandi gerir eins mikið og […]
Er ekki kominn tími á áfanga 2 í Landeyjahöfn?

Þann 20. júlí sl. voru 15 ár frá því Landeyjahöfn var tekin í notkun. Þann dag 2010 sigldi Herjólfur III fyrstu ferðina frá Eyjum til Landeyjahafnar með gesti og fjölda Eyjamanna í blíðskaparveðri. Var nokkur mannfjöldi saman kominn við höfnina til fagna komu skipsins. Þar á meðal ráðherrar, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og fleiri sem fluttu ræður af […]
Gengið í sólarhring til styrktar krabbameinssjúkum

Styrkleikarnir – Einstök upplifun – Heill sólarhringur í Herjólfsdal Styrkleikar Krabbameinsfélagsins er heill sólarhringur af ævintýrum, samstöðu og samkennd. Þeir verða haldnir í fyrsta sinn í Vestmannaeyjum í Herjólfsdal á laugardaginn nk. 9. ágúst og standa í heilan sólarhring. Verða þeir settir klukkan 12.00 á laugardaginn og verður slitið klukkan 11.45 á sunnudaginn. Krabbameinsfélagið er í samstarfi við […]
Jóhanni falið að vinna greiningarvinnu fyrir höfnina

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í síðustu viku og fór þar yfir innviðauppbyggingu á hafnarsvæðinu. Á þarsíðasta fundi ráðsins var samþykkt að fela hafnarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að forma verkefnið og kanna kostnað við greiningarvinnuna. Starfsmenn ráðsins hafa nú formað verkefnið og kostnaður við þennan hluta er á bilinu 1-1. 4 m.kr. Sá […]
Skutu skjólshúsi yfir lánlausa KR-inga

Þjóðhátíðarhelgin í Vestmannaeyjum fór af stað með krefjandi veðurskilyrðum á föstudag. Á laugardag mættust ÍBV og KR í meistaraflokki karla í knattspyrnu á heimavelli ÍBV þar sem heimamenn fóru með góðan sigur af hólmi. Fagnaðarlætin urðu þó ekki löng hjá fyrirliða ÍBV sem tók að sér nýtt hlutverk þegar óvæntar aðstæður sköpuðust eftir leik. Sjá […]
Hátíðarræða Páls Scheving

Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett í Herjólfsdal í gær. Í kjölfarið flutti Páll Scheving Ingvarsson hátíðarræðu Þjóðhátíðar. Páll átti sæti í þjóðhátíðarnefnd í samtals á annan áratug. Ræðu Páls má lesa í heild sinni hér að neðan. Kæru Eyjamenn og aðrir hátíðargestir. Velkomin í Herjólfsdal. Flest ykkar geta örugglega yljað sér við ljúfar og skemmtilegar minningar […]
Það þarf ekki margar í hundraðið, en nokkrar í þúsundið

Það má segja að Unnar Guðmundsson í Háagarði sé trillu- og lundaveiðikarl sem náði að tengja samfélag veiðimanna sem fæddust fyrir aldamótin 1900 og þeirra sem enn stunda sjóinn á smábátum og lundaveiði í Eyjum. Á mótunarárum Unnars eru Eyjarnar að stíga skref inn í nýja tíma. Enn var stundaður landbúnaður á Kirkjubæjum og kýr og kindur […]