Þegar Eyjamenn fá áhuga er árangur aldrei langt undan

Tryggvi Hjaltason – Auðurinn í drengjunum okkar  „Vendipunkt í þessu ferðalagi má rekja til greinar sem ég ásamt hópi öflugs fólks skrifuðu og kölluðu Auðurinn í drengjunum okkar. Í hópnum var  áhrifafólk í íslensku samfélagi, Vigdís Finnbogadóttir, margir af stærstu forstjórunum í íslensku atvinnulífi, þekktir leikarar, kennarar og fleiri. „Greinin birtist á visir.is í nóvember […]

Stytting Hörgaeyrargarðs, deiliskipulag og framkvæmdaleyfi

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir tillaga að deiliskipulagi vegna styttingar Hörgaeyrargarðs um 40 m og lýsing á framkvæmdum og framkvæmdaleyfi. Umsagnir bárust frá opinberum umsagnaraðlum sem ekki gera athugasemdir við framkvæmdina. Stefán Friðriksson, forstjóri Ísfélags sendi inn umsögn fyrir hönd félagsins þar sem fagnað er styttingu garðsins en vitnað til útreikninga Vegagerðarinnar […]

GRV – Einstakur árangur nemenda í 3. bekk

Verðskuldað hefur verkefnið, Kveikjum neistann , í Grunnskóla Vestmannaeyja vakið heimsathygli. Því var hleypt af stokkunum haustið 2021 og nú eru nemendur 3. bekkjar sem hófu vegferðina að ljúka sínu 3. skólaári. Er árangur þeirra einstakur og sama má segja um bekkina tvo sem á eftir koma.  Ljós í myrkrinu eftir birtingu skýrslu eyjamannsins, Tryggva […]

Stóra markmiðið að 80% séu læs eftir annan bekk

GRV – Líta björtum augum á framtíðina: Tryggvi Már Í haust verða gerðar breytingar á Grunnskóla Vestmannaeyja. Þá verður GRV ekki lengur einn skóli heldur verður hann rekinn á ný sem tvær rekstrareiningar, GRV- Barnaskóli og GRV- Hamarsskóli. Engar breytingar verða gerðar á fyrirkomulagi skólanna og verður allt með hefðbundnum hætti og samstarf milli Barna- og […]

Íris bæjarstjóri: Bjart framundan!

Staða mála í Vestmannaeyjum er góð og framtíðarhorfurnar bjartar. Þetta er afrakstur dugnaðar þeirra sem hér búa, starfa og stýra. Horft er til framtíðar og sveitarfélagið þarf að fylgja eftir þeirri miklu uppbyggingu sem er hér í Eyjum bæði á vegum einstaklinga og fyrirtækja. Mikilvæg hagsmunagæsla gagnvart ríkinu Þýðingarmikið er að ríkið standi við sínar […]

Enginn kynjamismunur, 91% lesa og skilja texta

IMG 2032

Verðskuldað hefur verkefnið, Kveikjum neistann , í Grunnskóla Vestmannaeyja vakið heimsathygli. Því var hleypt af stokkunum haustið 2021 og nú eru nemendur 3. bekkjar sem hófu vegferðina að ljúka sínu 3. skólaári. Er árangur þeirra einstakur og sama má segja um bekkina tvo sem á eftir koma.  Ljós í myrkrinu eftir birtingu skýrslu eyjamannsins, Tryggva […]

Leggur til 15 daga lundaveiði

lundaveidi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja leggur til að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum í fimmtán daga þetta sumarið. Veiðin verður leyfð dagana 27. júlí til 11. ágúst. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins frá fundi þess í vikunni. Ráðið telur afar mikilvægt að stýring veiða á lunda í Vestmannaeyjum taki á öllum stundum fyrst og fremst mið […]

Leiðist að vera í fríi og saknar skólans

Mánuður er nú liðinn frá skólaslitum Grunnskóla Vestmannaeyja og er rétt rúmlega mánuður þar til skólahald hefst að nýju. Við heyrðum í börnunum um sumarfrí og goslok. Nafn: Eiður Gauti Theodórsson Aldur: 7 ára 9. desember Fjölskylda: Mamma mín heitir Linda Björg og pabbi minn heitir Theodór, systkin mín heita Elísabet Dögun og Theodór Ingi. […]

„Laumufarþegi“ um borð í skemmtiferðaskipi

Einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum laumaði sér um borð skemmtiferðaskipsins Scenic Eclipse fyrr í dag. Hvort það hafi verið fyrir forvitnissakir eða annað er ekki vitað. „Eina sem við vitum er að þetta er útlendingur sem býr í Eyjum og ákvað að kíkja um borð en var stuttu síðar vísað frá borði. Lögregla var ekki kölluð […]

Myndasyrpa frá gærdeginum

Miðbærinn iðaði af lífi á fimmtudegi gosloka í gær. Hátíðargestir höfðu í nógu að snúast að mæta á alla þá viðburði sem þeim stóðu til boða. Í Einarsstofu var til sýningar úrval verka Stórvals, Stefáns Jónssonar frá Möðrudal, sem lést fyrir 30 árum í sumar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, opnaði sýninguna og minntist […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.