Örlagadagur
Dagurinn í dag er örlagadagur í lífi vinar míns og fyrrverandi bekkjabróður hans Ólafs Jóhanns. Í dag tilkynnti þessi yngsti starfandi prestur landsins formlega að hann væri uppgjafar-Vestmannaeyingur. Þó hann reyni af veikum mætti að halda í það litla stolt sem hann þó hafði meðan hann gat með sanni sagst vera Eyjamaður og básúnar […]
Jólasmiðja og ljósmyndanámskeið framundan hjá Visku

Þó svo að það styttist í jólin þá er nóg að gera hjá Visku fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja. Nýverið gerði Viska samning við samstarfssamning við Háskólann á Bifröst. Framundan eru námskeið í innpökkun á jólagjöfum, námskeið um vín og ljósmyndun. Borð og pakkaskreytingarLaugardaginn 17. nóvember kl.13:00-15:00 verður haldið námskeið í borð- og pakkaskreytingum. Berglind Erlingsdóttir, […]
Tónleikar Mugison í Höllinni

Síðasta föstudagskvöld voru tónleikar í Höllinni með Mugison og hljómsveit hans. Voru þessir tónleikar liður í menningardagskrá helgarinnar Nótt safnanna sem þótti takast frábærlega. Greinilegt var á tónleikargestum að Mugison var að gera góða hluti á sviðinu og Höllin var þétt setin. Diddi Vídó tók þessar myndir (meira…)
Betra skip

Á dauða mínum átti ég frekar von en að ég yrði áhugamaður um hönnun á skipum og ferjum. Svo er nú hinsvegar komið að ég hef orðið nokkuð gaman af þessum skipa pælingum. Auðvitað er ég eins langt frá því og hægt er að vera sérfræðingur á því sviði, reyndar þekki ég lítið til annars […]
1000 tonna kast hjá Guðmundi VE

Samkvæmt bloggsíðu Þorbjörns Víglundssonar sem er í áhöfn Guðmundar VE gengur vel á síldarmiðunum. Guðmundur VE fékk í gær um 1000 tonn í einu kasti og fyllti Guðmundur VE sig og gaf svo restina til Sighvatar Bjarnasonar VE, Hákon EA og Bjarna Ólafssonar AEK. Síldin veiðist nú við Grundarfjörð og er þar mikill fjöldi skipa […]
ég ætla mér að minnsta kosti ekki að stofna trúfélag í Eyjum

www.eyjar.net heldur uppteknum hætti og heyrir í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorf þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í sr. Ólafi Jóhanni Borgþórssyni, en sr. Ólafur Jóhann starfar sem prestur í Seljakirkju í Reykjavík. […]
Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum
Ég eldaði þessa uppskrift í síðustu viku en þessar góðu uppskrift fékk ég á www.cafesigrun.com en þar má finna mikið af góðum og hollum uppskriftum.Netið er fullt af skemmtilegum og góðum uppskriftum til að elda og www.cafesigrun.com er gott dæmi um þannig síðu.Það er upplagt að gera þessa uppskrift vel stóra svo maður geti haft […]
Ferðalag

Ég þurfti að fara upp á Bifröst um helgina. Það var vinnuhelgi en ég var að klára stærðfræði og byrja í Íslensku. Fór með seinni ferð Herjólfs á föstudag og þrátt fyrir gott veður var töluverð undiralda. Byrjaði á að fá mér kaffi og settist með góðu fólki og umræðan var eins og svo oft […]
Mál Dala-Rafns á hendur olíufélögunum aftur í héraðsdómi

Fyrirtaka verður í dag í máli útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur stóru olíufélögunum þremur vegna tjóns sem útgerðarfélagið telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs félaganna á tíunda áratug síðustu aldar. Þetta er í annað sinn sem málið kemur fyrir dóminn. Héraðsdómur vísaði máli Dala-Rafns á hendur Keri og Olíuverslun Íslands frá í september […]
Jarl tók við sprota Stefáns hjá Lúðrasveit Vestmannaeyja.

Um helgina var í boði mikil og metnaðarfull dagskrá vegna Nótt Safnanna sem að Vestmannaeyjabær stóð fyrir. Hátíðin hófst á föstudaginn með setningu í Stafkirkjunni en þar söng Jarl Sigurgeirsson sálma við undirleik Guðmundar Guðjónssonar. Á laugardaginn voru svo árlegir tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja en á þeim tónleikum tók Jarl Sigurgeirsson við sprota stjórnanda lúðrasveitarinnar úr […]