Bílstjóri sýknaður af beltaleysi

Atvinnubílstjóri var sýknaður af ákæru lögreglunnar í Vestmannaeyjum fyrir að vera ekki með bílbelti. Hélt hann því fram að atvinnubílstjórar væru með undanþágu frá því að spenna á sig beltið ef um stuttar vegalengdir væri að ræða. Það var í júlí síðastliðnum sem lögreglan í Vestmannaeyjum urðu varir við að bílstjóri sendibíls var ekki með […]

Handverksmarkaður Eyjamanna í Mjóddinni á morgun laugardag.

S.l. tvö ár hefur Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinustaðið fyrir handverksmarkaði Eyjamanna í Reykjavík. Hefur þessi markaður vakið miklar lukku og er hann vel sóttur af eyjamönnum sem og öðrum. Um kvöldið ætlar svo ÁTVR að sameina bjórkvöld og slútt á handverksmarkaði með balli í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Húsið opnar klukkan 22:00 og er það eyjahljómsveitin […]

Samþykkt að óska eftir afskráningu Vinnslustöðvarinnar

Á hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar í gær var samþykkt tillaga stjórnar VSV að skrá félagið út úr Kauphöll Íslands. Með þessu hverfur eina hlutafélagið í Vestmannaeyjum af listanum og jafnframt verður eftir þessa breytingu HB Grandi eina fyrirtækið í sjávarútvegi á lista kauphallar.   (meira…)

Besti fótboltamaður Íslands fyrr og síðar kostaði 5 krónur og ís

Það er orðið alþekkt í fótboltaheiminum að leikmenn gangi kaupum og sölum en elsta sagan hér af landi af slíku fjallar um mann sem margir telja besta knattspyrnumann Íslands fyrr og síðar. Atvikið varð upp úr 1960 þegar Ásgeir Sigurvinsson var keyptur í fyrsta sinn, og kaupverðið 5 krónur og ís.   Ásgeir hafði hafið […]

Ég spila alltaf í g-string og brjóstahaldara

Í vetur munu vikulega birtast á vefsíðunni www.ibvfan.is leikmannakynning á leikmönnum ÍBV í handbolta. www.ibvfan.is og www.eyjar.net hafa gert með sér samkomulag að fylgja strákunum í handboltanum eftir í vetur og reyna fylgjast vel með því sem þeir eru að gera. Nafn? Daði Magnússon Aldur? 18, verð 19 núna 5. nóv Fæðingarstaður? Fæddist reyndar í Reykjavík […]

Kennarafélag Vestmannaeyja kvartar undan starfsaðstöðu kennara

Á fundi skólamálaráðs þann 6.nóvember var tekið fyrir bréf frá Kennarafélagi Vestmannaeyja þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna starfsaðstöðu og starfslíðan kennara í Barnaskólanum. Framkvæmdir hafa staðir yfir í Barnaskólanum frá því sumar og samkvæmt heimildum www.eyjar.net frá kennurum í Barnaskólanum eru kennarar í skólanum orðnir langþreyttir á þeirri starfsaðstöðu sem þeir hafa þurft að vinna við […]

Fréttatilkynning frá Höllinni..

Glæsilegt jólahlaðborð verður haldið í Höllinni laugardagskvöldið 1. des, úrvalsmatur frá Grím Kokk og frábær jóladagskrá í höndum Eyjamanna.  Nánari dagskrá auglýst síðar. kk..Vinir Hallarinnar.   (meira…)

Kryddpeyji berst við aukakílóin

Kryddpeyjanum Helga Ólafssyni gengur illa að losna við aukakílóin sem hann hefur bætt á sig á skrifstofunni. Helgi byrjaði að vinna á skrifstofunni hjá Teknís í mars og hefur síðan háð harða baráttu við það sem hann hefur bætti á sig í hreyfingarleysinu framan við tölvuskjáinn. Kryddpeyjarnir, Helgi, Borgþór Ásgeirsson, Þórir Ó, Sindri Freyr Ragnarsson […]

Nótt safnanna og aðrir viðburðir 2007

Mikil og metnaðarfull dagskrá er um helgina á Nótt safnanna og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikfélag Vestmannaeyja er með sýningu á Blá hnettinum eftir Andra Snæ, Mugison verður með tónleika í Höllinni, rithöfundar lesa upp úr bókum og á Kaffi Kró verður eyjatónlistarkvöld. Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:   Föstudagur 9. nóv.Skansinn […]

Grænmetis hrísgrjónaréttur í karrý

Oft er ískápurinn hjá mér fullur af mat en samt er eins og það sé ekkert til í honum og hann bergmáli af tómleika. Ég opnaði ískápinn hjá mér um daginn og ákvað að nú skyldi ég hreinsa út úr honum og elda eitthvað úr þeirri matvöru sem í ískápnum var. Eftir að hafa tekið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.