Ian Jeffs leikmaður 15. umferðar að mati Fótbolta.net

Ian Jeffs átti stórleik á miðjunni hjá ÍBV þegar að liðið sigraði Stjörnuna 4-2 í fyrstu deildinni á föstudaginn. Jeffs skoraði meðal annars tvívegis í leiknum og fyrir góða frammistöðu hefur hann hlotið nafnbótina leikmaður 15.umferðar á Fótbolta.net. Ian Jeffs: Ian Jeffs er 25 ára gamall Englendingur sem gekk í raðir ÍBV frá Crewe Alexandra […]
Toyota styrkir handboltann hjá ÍBV

Magnús Kristinsson útgerðarmaður og eigandi Toyota umboðsins á Íslandi og Jóhann Pétursson formaður ÍBV Íþróttafélags undirituðu í dag styrktarsamning milli handknattleiksdeildar ÍBV og Toyota á Íslandi. Samningurinn er til þriggja ára. Eins og kunnugt er er einnig í gildi samningur milli Toyota og knattspyrnudeildar ÍBV. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem mfl. félagsins bæði […]
Trikot með tvö lög á myspace.com
Tríkot er hljómsveit frá Vestmannaeyjum og hefur verið starfandi í nokkur ár. Þeir hafa verið að spilað á allskyns gleðum, blótum, tíðum og pöbbum út um allar trissur. Mest hefur þó verið að gera á heimavelli. Hljómsveitin er með mjög fjölbreytt lagaval, allt frá gömlu dönsunum að þungarokki. Trikot er með tvo lög á myspace […]
Hrósið fær …

Í fyrsta lagi á hann skilið hrós fyrir að höggva á þann hnút sem jarðgangnamálið var komið í. Ekki það að ég sé ekki fylgjandi jarðgöngum, það var auðvitað kostur númer eitt en á meðan endalausar rannsóknir og misvísandi upplýsingar koma frá hinum og þessum vísindamönnunum um kostnað og í raun hvort gerandi séu göng […]
Huginn VE á tilraunaveiðum á makríl

Uppsjávarskipið Huginn VE frá Vestmannaeyjum hélt í síðustu viku á tilraunaveiðar á makríl við sunnanvert landið og eru sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun með í för. Ætlunin er að kanna hvort makríl sé þar að finna í einhverju verulegu magni. Útgerð Hugins átti frumkvæði að leiðangrinum. Frá þessu er skýrt í nýjustu Fiskifréttum. Óvenjumikið af makríl hefur […]
Ferjusiglingar um Bakka hættulegar

Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi, segir hættulegt að stunda fólksflutninga um Bakkafjöru vegna grynninga þar. Hann telur að kosta þurfi tvöfalt meira fé til hafnarframkvæmdanna en gert er ráð fyrir í samgönguáætlun. Kostnaðurinn verði um tíu miljarðar króna. Í samgönguáætlun er gert ráð fyrir 5,6 miljarða króna fjárveitingu til byggingar nýrrar ferju, […]
Eyjapeyjinnn Birgir Stefánsson situr fyrir svörum

Eyjar.net fór á stúfanna og heyrði í nokkrum vel kunnum Eyjamönnum varðandi hvað væri hægt að gera við þessa 3.6 milljarða sem að Vestmannaeyjabær fékk fyrir söluna á Hitaveitu Suðurnesja. Tilgangurinn er einfaldur,að fá sem flestar hugmyndir svo að hægt sé að finna bestu lausnirnar, því að þetta er eitt það besta sem komið hefur […]
Grímur kokkur á fiskideginum mikla Dalvík.

Grímur kokkur og hans lið stóð í ströngu á laugardaginn á fiskideginummikla á Dalvík, þar sem hann kynnti og gaf smakk af plokkfiskinum sínum ogosta fylltum saltfiskbollum. Gríðarlegur fjöldi var á Dalvík en talið erað yfir 35 þúsund manns hafi verið á svæðinu. Grímur vakti gríðarlega athygliá svæðinu og mikla lukku með plokkfiskinn sinn og […]
Bakkafjara

Jæja nú er kominn tími til að tjá sig eða ég þarf bara að koma þessu frá mér á einhvern hátt. Ég vona að ég hafi rangt fyrir mér og að allt verð yndislegt þegar Bakkafjara er tilbúin en ég er mjög hræddur um að svo verði ekki. Ég hef ekki vit á tæknilegri útfærslu […]
Staðan í samgöngumálum eyjanna.

Umræðan um stöðu samgöngumála eyjanna verður sífellt hærri og hærri og eru samgöngur við eyjarnar farnar að bitna á fyrirtækjum og einstaklingum í eyjum í meira mæli á hverjum degi. Erfitt er að fara í frí nema að vera búinn að bóka ferð með Herjólfi með löngum fyrirvara ef að farið er með bíl upp […]