Fv. ráðherra lítt hrifinn af stórskipahöfn í Þorlákshöfn

Bæjaryfirvöld í Ölfusi hafa skrifað forsætisráðherra bréf þar sem skorað er á ríkisstjórnina að láta gera stórskipahöfn í Þorlákshöfn. Ekki sé raunhæft að búa til höfn í Bakkafjöru, eins og stjórnvöld hafa ákveðið. Birna Borg Sigurgeirsdóttir forseti bæjarstjórnar Ölfuss, segir að stórskipahöfn sé meðal annars forsenda fyrir álveri í nágrenni Þorlákshafnar. Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi samgönguráðherra, […]
Atvinnuhugmyndir byrjaðar að detta inn á spjallið

Nokkrar athyglisverðar atvinnuhugmyndir eru komnar inn á www.eyjar.net/spjall og hefur t.d. ein borist frá aðila sem hefur enginn tengsl við Eyjarnar fögru og hann koma bara með dúndur hugmynd sem ferðaþjónustuaðilar ættu að skoða. Hérna eru þær hugmyndir sem hafa birst. Ljósmyndaferðir til Eyja: Nú er ég ekki eyjabúi en hef mikið verið að skoða […]
Kallað eftir stórskipahöfn í Þorlákshöfn

Bæjaryfirvöld í Ölfusi hafa ritað forsætisráðherra bréf þar sem skorað er á ríkisstjórnin að byggja stórskipahöfn í Þorlákshöfn í stað Bakkafjöruhafnar, sem yrði hvorki fugl né fiskur. Stórskipahöfn í Þorlákshöfn myndi koma öllum sunnlenskum fyrirtækjum til góða og er nauðsynleg aðstaða fyrir væntanleg stórfyrirtæki í Þorlákshöfn. . „Markmiðið með bréfinu var að vekja athygli á […]
Ályktun Vinstri grænna um samgöngur milli lands og Eyja

Stjórnir Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Vestmannaeyjum og kjördæmisráðs Suðurkjördæmis telja að samgöngur við Vestmannaeyjar séu komnar í mikið óefni. Þar sem samgöngur eru ein mikilvægasta forsenda fyrir búsetu og framfarir í Vestmannaeyjum verður ríkisvaldið nú þegar að grípa til ráðstafana til þess að koma samgöngum í það horf að fullnægjandi sé. Vinstri græn líta svo […]
Óþrifnaður á hjallasvæðinu suður á eyju.

Að ganga suður á eyju og njóta þess fallega útsýnis sem þar er í boði er með því fallegra sem gerist. En þegar gengið er inn á svæðið þar sem fiskihjallarnir eru suður á eyju þá minnkar fegurðin snarlega. Fýlan og draslið er algjörlega til skammar og þegar komið er að hamrinum úr frá hjöllunum […]
Nýtt eintak af íþróttablaðinu Sport
Í dag kom út nýtt eintak af íþróttablaðinu Sport sem fylgt hefur Fréttablaðinu mánaðarlega frá því í febrúar. Að þessu sinni er blaðið, sem er 24 síður, helgað enska boltanum. Meðal efnis er stórt viðtal við Hermann Hreiðarsson, leikmann Portsmouth, viðtal við Dean Ashton, framherja West Ham, Eggert Magnússon og stjórnarformann West Ham, Andy Gray, […]
Leysir eigin samgönguvandamál með þyrlu
Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, kom í dag til Vestmannaeyja á nýjum farkosti, þyrlu sem hann keypti í Bandaríkjunum. Segist hann með því vera að leysa eigin samgöngumál þar sem pólitíkin hefi brugðist í þeim efnum. Þyrlan er bandarísk, af gerðinni Bell 430 smíðuð 1999 og á að baki um 1100 flugtíma. Flughraði er 144 mílur, eða […]
Í kampavínspartýi með plebbum í Austurríki
Undirbúningstímabilið er loksins búið. Fyrsti leikurinn okkar er um helgina. Og það er enginn smá leikur.Við spilum við Hamborg sem eru erkióvinir okkar Hannover manna hérna í borginni. Það er löngu uppselt á leikinn og allir þvílíkt spenntir, bæði leikmenn og stuðningsmenn.Hluti af spennunni skapast af því að okkur er búið að ganga vel í […]
1 deild: Glæsilegur sigur á Stjörnunni!

Stjörnumenn komust þá yfir með marki úr vítaspyrnu á 59. mínútu en síðan hófst líklegast einhver ótrúlegasti kafli í sögu íslensks knattspyrnuleiks. Jeffsie jafnaði metin á 63. mínútu, Stjarnan komst aftur yfir á 64. mínútu en Atli Heimis jafnaði aftur fyrir Eyjamenn og það á 65. mínútu! Fjögur á sex mínútum og þrjú mörk á […]
Suðurnesjamenn komu á óvart í Eyjum

Sigur Golfklúbbs Suðurnesja gegn Keili í 2. umferð í 1. deild karla í sveitakeppninni í golfi í Vestmannaeyjum í dag kom verulega á óvart. Íslandsmeistaralið Kjalar er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í A-riðli og GS er einnig með 4 stig í B-riðli.Í A-riðli áttust við GKG og GA en sú viðureign endaði […]