Vetraraðstaða knattspyrnunnar – gervigras á Hásteinsvöll

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum tóku þá ákvörðun í lok árs 2023 að gervigras yrði sett á Hásteinsvöll. Þó svo ekki sé fullur einhugur um þá ákvörðun innan ÍBV íþróttafélags þá þarf að vinna með þá niðurstöðu svo hún skili sem mestum ávinningi fyrir iðkendur knattspyrnu hér í Eyjum. Þær skoðanir sem voru uppi áttu það sameiginlegt […]
Standa áfram fyrir gangbrautavörslu

Nemendur í 10. bekk í GRV munu standa fyrir gangbrautavörslu á nokkrum fjölförnum gangbrautum á morgnana í svartasta skammdeginu með það fyrir augum að auka öryggi yngri nemenda á leið sinni í skólann. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá GRV og Landsbankanum. Þar segir jafnframt að þetta sé frábært verkefni sem eflir samfélagsvitund og […]
Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við áttum góða kvöldstund í byrjun október þar sem konur sem fóru á Aglow ráðstefnu sögðu frá því markverðasta sem fyrir augu og eyru bar. Á næsta fundi mun Þóranna M. Sigurbergsdóttir segja frá ferð sinni til Mið Asíu, en hún fór til Kirgistan og […]
Bara sýnishorn

Nú á dögunum hitti ég góðan vin minn á rölti niðri í bæ. Við njótum þess oft að ræða um stjórnmál en erum ekki samherjar á þeim vettvangi. „Jæja, Raggi minn,“ sagði hann strax, „nú er illa komið fyri þínum flokki, hann er bókstaflega að hverfa. Það er ekkert skrítið því hann hefur ekkert gert af viti […]
Afþakkaði fjórða sætið

„Ég hef afþakkað fjórða sæti á lista í Suðurkjördæmi hjá Miðflokknum.” segir í tilkynningu frá Guðna Hjörleifssyni sem hafði áður gefið út að hann gæfi kost á sér í 2. eða 3. sæti á lista flokksins. „Stefnan var sett á annað til þriðja sætið, sem gekk því miður ekki eftir og því hef ég ákveðið […]
Þakka langvarandi stuðning og vináttu

Nú liggur fyrir að ég verð ekki á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember nk. Ég verð heldur ekki á öðrum framboðslistum, þrátt fyrir boð um örugg þingsæti. Eðlilega er ég þakklátur fyrir slík boð, af þeim er heiður og virðing fyrir því sem ég hef staðið fyrir. Ég vil þakka öllum sem […]
Hey. Ekki láta kellinguna ná tökum á þér, vertu dama

Dömukvöld ÍBV handbolta verður haldið í golfskálanum föstudaginn 8. nóvember. Miðasala er hafin. Það var uppselt í fyrra þannig að best er að hafa hraðar hendur. Mætið í Heimadecor og kaupið miða. Þvílíkt flott dagskrá og maturinn, maður lifandi, eins og Káti myndi segja. Karlar, ef þið getið lesið þetta, (Pisa könnun) þá peppið þið […]
Verðlag á matvöru hækkar á ný

Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt aðrir flokkar hækki meira – súkkulaði hækkar til að mynda enn, mest hjá Nóa Síríus – þá vegur kjötið þyngra í neyslu. Þetta kemur fram […]
Minning: Arnar Sighvatsson

Arnar Sighvatsson fæddist 6. ágúst 1934 í Ási í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. september 2024. Foreldrar Arnars voru Guðmunda Torfadóttir húsmóðir, f. 22. apríl 1905 í Hnífsdal, d. 27. september 1983, og Sighvatur Bjarnason skipstjóri og forstjóri, f. 27. október 1903 á Stokkseyri, d. 15. nóvember 1975. Arnar var einn af ellefu […]
Hættur í Flokki fólksins

Það er svolítið sérstakt að vera ekki í kosningaslag núna eftir rúmlega 3 ár í Flokki fólksins. Ástæða fyrir brotthvarfi mínu úr flokknum má rekja til nokkurra atburða sem áttu sér stað bæði fyrir síðustu kosningar sem og á kjörtímabilinu, en byrjum á síðustu kosningum. Margir af mínum dyggustu stuðningsmönnum höfðu áhyggjur af því, hvernig […]