Árni Johnsen gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

�?oli ekki að sjá tækifæri Suðurkjördæmis fara forgörðum �??�?að er búið að fara illa með þig, Árni,�?? sagði einn af elstu og reyndustu menningarfrömuðum Suðurlands við mig fyrir skömmu. �??Hvað áttu við�?? spurði ég. �??�?ér var vikið til hliðar í stjórnmálum að ástæðulausu.�?? �?ví miður er þetta dapurleg staðreynd, því það er ekkert grín að […]
Fjölnir hafði betur á móti ÍBV

Fjölnir vann ÍBV 2:0 í Vestmannaeyjum í afar bragðdaufum leik en leikurinn var sá fyrsti í 13.umferð Pepsi-deildar karla. ÍBV var sterkari aðilinn til að byrja með en þvert gegn gangi leiksins komst Fjölnir yfir á 34.mínútu. Staðan 0:1 í hálfleik. Seinni hálfleikur var virkilega bragðdaufur en ÍBV stýrði leiknum. �?að var hins vegar �?órir […]
Haftengd nýsköpun er nýtt diplómanám sem verður gert út frá Vestmannaeyjum

Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Háskólan á Akureyri, mun bjóða upp á nám í Haftengdri nýsköpun í haust. Undirbúningur námsins er í fullum gangi og enn er opið fyrir umsóknir. Námið er staðarnám í Eyjum og er ekki mögulegt að vera í fjarnámi. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærilegt próf. Yfir tíu manns hafa þegar […]
ÍBV tekur á móti Fjölni á Hásteinsvelli kl. 18:00

Fimm leikir eru á dagskrá í Pepsi deild karla í fótbolta í dag. Umferðinni lýkur síðan á morgun með leik Stjörnunnar og Víkings R. ÍBV tekur á móti Fjölni á Hásteinsvelli kl. 18:00 og má búast við erfiðum leik fyrir Vestmannaeyinga. Fjölnir situr í 4. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan ÍBV er í […]
Nova með glæsilega dagskrá á �?jóðhátíðinni

�?að er óhætt að segja að Nova eigi stórt hrós skilið fyrir að halda uppi fjörinufyrir utan dalinn um helgina en þeir voru partur af glæsilegri dagskrá á 900 Grillhús og einnig voru þeir í samvinnu við Samsung 200 metra langa vatnsrennibraut við Framhaldsskólann eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. (meira…)
Ásmundur sækist eftir fyrsta til öðru sæti

�??Í samráði við fjölskyldu mína og stuðningsmenn allstaðar í kjördæminu hef ég ákveðið að bjóða mig fram í fyrsta til annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi 10. september nk.,�?? segir Ásmundur Friðriksson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. �??�?egar líður að kosningum og raðað verður að nýju á lista flokksins er mikilvægt að […]
Tafarlaust þarf að fjölga ferðum Herjólfs

Neðangreint erindi sendi Elliði Vignisson bæjarstjóri í morgun á samgönguyfirvöld. Samhliða óskaði hann eftir liðsinni þingmanna Suðurkjördæmis og bæjarfulltrúa í Vestmannaeyjum. Með tilvísun í þá staðreynd að aldrei hafa fleiri farþegar ferðast með Herjólfi milli lands og Eyja óska ég eftir því að tafarlaust verði bætt við ferðum í áætlun skipsins þannig að ferðir þess […]
Aldrei fleiri farþegar með Herjólfi til Eyja

Í júlí voru farþegar með Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi 78 þúsund. Hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu ferjusiglinganna að sögn Gunnlaugs Grettissonar, rekstrarstjóra skipsins. Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs eru farþegar Herjólfs orðnir 211 þúsund. �?etta er 13,8% fjölgun frá síðasta ári sem einnig var metár. Bifreiðir sem Herjólfur hefur flutt á þessu tímabili eru […]
Lögreglan gerir upp �?jóðhátíðina

Fram kom á facebook síðu Lögreglunar fyrr í dag. Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja 2016 og er hátíðin með þeim allra stærstu sem haldin hefur verið. 27 lögreglumenn sinntu löggæslu á þremur lögreglubifreiðum auk 100 gæslumanna sem lúta stjórn lögreglu. Sex óeinkennisklæddir lögreglumenn sinntu fíkniefnaeftirliti og höfðu sér til aðstoðar fíkniefnaleitarhunda sem […]
Lögreglan – Eitt kynferðisbrot er til rannsóknar

Eitt kynferðisbrot er til rannsóknar hjá lögreglu eftir helgina. �?að var kært aðfaranótt mánudags og átti sér stað skömmu eftir miðnætti. Um tengda aðila er að ræða og fékk þolandi viðeigandi aðstoð. Sakborningur var handtekinn skömmu eftir að tilkynning barst lögreglu. Málið telst upplýst og rannsókn vel á veg komin. Í tilefni af fréttaumfjöllun um […]