ÍBV sló FH úr út bikarnum – Bæði karlar og konur í Bikarúrslit

Sex ár í röð hafði karlalið ÍBV tapað sínum síðasta leik fyrir þjóðhátíð en þeirri þrautargöngu lauk í kvöld á Hásteinsvelli þegar ÍBV lagði FH að velli í Borgunarbika karla með einu marki gegn engu. �?ar með eru karlarnir komnir í bikarúrslitaleikinn sem verður 13. ágúst. Feta þeir í fótspor kvennanna því meistaraflokkur kvenna hafði […]
200 Metra löng vatnsrennibraut í Eyjum um helgina

Fjarskiptafyrirtækið Nova, í samvinnu við Samsung, setur upp 200m langa vatnsrennibraut við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Brautin verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 17 og er frítt inn fyrir alla. Nova verður einnig með frábæra tónlistardagskrá á 900 Grillhúsi í Eyjum um helgina. Nauðsynlegt er að taka með sér handklæði en kútar verða […]
Heiður að stíga á sviðið í dalnum þegar þúsundir eru í sínu besta skapi í brekkunni

Ragnhildur Gísladóttir er Vestmannaeyjingum góðu kunn. Hún hefur margoft komið fram á þjóðhátíð og hefur síðustu ár tekið þátt eins og Vestmannaeyingur. Hún ætlar að koma fram á kvöldvökunni á sunnudeginum á þjóðhátíð. Hvað er þjóðhátíð fyrir þér? �?jóðhátíð fyrir mér er t.d. lundi í álpappír og flygill í hvítu tjaldi með strópljósum Hvenær upplifðir […]
Lögreglustjóri – Breytingar á umferð vegna þjóðhátíðar

Kæru Vestmanneyingar og gestir, eftirfarandi breytingar verða gerðar á umferð í Vestmannaeyjum á meðan á þjóðhátíð stendur. Hámarkshraði á Dalvegi er 15 km/klst og framúrakstur bannaður. Hámarkshraði á Hamarsvegi er 30 km/klst. Biðskylda er Hamarsvegi við Dalveg vegna umferðar um dalinn frá kl. 13.00 á föstudag 29.07.16 til mánudagsins 01.08.16 kl. 13.00. … Umferð um […]
Góð byrjun á þjóðhátíð ef Eyjamenn komast í bikarúrslitin

�?að er góð byrjun á þjóðhátíð að mæta á Hásteinsvöll klukkan sex í kvöld þar sem karlaliðið mætir FH í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV og FH skildu jöfn á Hásteinsvelli í deildinni, 1:1, þann 16. júlí sl. þannig að það stefnir í hörkuleik. Gengi Eyjamanna í deildinni hefur verið heldur dapurt undanfarið en FH-ingar sitja á […]
Herjólfur má flytja fleiri farþega – Áfangasigur

�?tlit er fyrir að rýmkist verulega um farþegaflutninga á leiðinni Vestmannaeyjar Landeyhöfn. Samkvæmt heimildum hefur innanríkisráðherra brugðist við beiðni Vestmannaeyjabæjar og undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innalandssiglingum, með síðari breytingum. Reglugerðin hefur verið send til birtingar í B-deild Stjórnartíðinda. �?etta þýðir að siglingasvæðið milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja er þá svo […]
Yfirlýsing frá Elliða – Gef ekki kost á mér í prófkjöri

Á undanförnum vikum og mánuðum hefur mér hlotnast sá heiður að fjöldi kjósenda í Suðurkjördæmi hafa komið að máli við mig og hvatt mig mjög eindregið til að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi alþingiskosninga. Sérstaklega varð ég var við hvatningu þegar stuðningsmenn mínir létu Maskínu gera skoðunarkönnun þar sem niðurstöður voru […]
Eldur í feitispotti að Illugagötu 31 – Maður brendist á höndum

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var kallað út í hádeginu vegna elds að Illugagötu 31. Kviknað hafði í feiti á eldavél. Íbúum hafði tekist að slökkva eldinn þegar slökkvilið mætti á vettvang. �??Við erum bara að klára hérna,�?? segir Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri, í samtali við Vísi. �??Við komum á staðinn og þurftum að reykræsta.�?? Íbúar hússins, […]
�?flug gæsla eins og alltaf – En bætt um betur

�?jóðhátíðarnefnd mun í ár leggja sérstaka áherslu á forvarnir gegn öllu ofbeldi. Föstudagskvöldið 29. júlí nk. kl. 22:15 munu hljómsveitir, gestir og gæsla vera með sameiginlega athöfn til að sýna með táknrænum hætti að ofbeldi á �?jóðhátíð verði ekki liðið. �?essi athöfn og starfshópur sem skipaður mun verða í kjölfar hátíðarinnar verður vonandi vísir að […]
�?jóðhátíð – Kapphlaupið um tjaldstæði klukkan sex í dag

Í dag klukkan 18.00 verður leyft að taka frá tjaldstæði fyrir hústjöldin í Dalnum. Tjaldstæða kapphlaupið hefst á slaginu 18:00 og fá starfsmenn �?jóðhátíðar tveggja mínútna forskot. �??Við viljum vinsamlegast biðja fólk um að virða þessi tímamörk þannig að allir fari glaðir heim,�?? segir á heimasíðu ÍBV. Grindur verða settar upp á morgun, fimmtudaginn 28 […]