Sækja Skagamenn heim í dag

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá ÍBV sækir Skagamenn heim í dag í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en Skagamenn eru í 6. sæti með 16 stig, tveimur stigum og þremur sætum ofar en ÍBV. Hjá ÍBV eru tveir af betri leikmönnum liðsins í leikbanni en þeir Sindri Snær Magnússon og Pablo Punyed taka báðir […]
Stærsti hluthafi VSV vill hluthafafund og stjórnarkosningu

Seil ehf. sem er stærsti hluthafi í Vinnslustöðinni ehf. hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. Umræður og deilur hafa skapast um stjórnarkjör á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. 6. júlí sl. Í ljósi þess hefur Seil ehf., eigandi 40,5% hlutafjár og þar með stærsti hluthafinn í Vinnslustöðinni, óskað eftir því við stjórn félagsins að boðað verði til […]
Stelpurnar komnar í úrslit Borgunarbikarsins

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu sigruðu í dag lið �?órs/KA á Akureyri í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Stelpurnar töpuðu fyrir norðan fyrir einungis fjórum dögum en náðu að snúa taflinu við í dag. Staðan var 0-0 í hálfleik og ekkert var skorað í síðari hálfleiknum. Í fyrri hálfleik framlengingar hafði ekkert mark litið dagsins […]
Yfirlýsing – Sátt náðist við hljómsveitirnar

Í hádeginu gær fór fram fundur fulltrúa listamanna sem hafa dregið sig úr dagskrá �?jóðhátíðar, þjóðhátíðarnefndar og fulltrúa bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum. Á fundinum fór fram hreinskilin umræða með það að markmiði að setja niður deilur og snúa bökum saman. Ákveðið var að grípa til bæði táknrænna og raunverulegra aðgerða til að stemma stigu við nauðgunum […]
KFS mætir Kára á Týsvelli kl. 15.00

KFS spilar við Skagamennina í Kára kl 15:00 á Týsvelli í dag. Búast má við hörkuleik því nú er mál fyrir KFS að spýta í lófana því þeir sitja á botni 3. deilarinnar með aðeina eitt stig. Kári er með 13 stig í sjöunda sæti. Eyjamenn eru hvattir til að fjölmenna á Týsvöllinn og styðja […]
Páll Magnússon í Fréttablaðinu – �?rðir álitsgjafar

�??Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum er þeirrar skoðunar að ótímabærar upplýsingar til fjölmiðla um meint kynferðisbrot geti verið skaðlegar af tveimur ástæðum: Í fyrsta lagi geti þær aukið enn á þjáningar þolandans, m.a. í erfiðu kæruferli fyrstu dagana eftir brotið. Í öðru lagi geti þær torveldað rannsókn málsins og auðveldað gerandanum að komast undan. Hvort tveggja er […]
Lúkas tekinn á þjóðhátíð – umræðunauðgun

Einu sinni var hundur sem týndist. Nokkrir á samfélagsmiðlum sögðu hundinn hafa mætt hræðilegum örlögum dýraníðings. Fjölmiðlar tóku þátt og sögðu frá kertafleytingum og mótmælum vegna hundsins. ,,Umræðan” tók meintan dýraníðing fyrir og tætti af honum mannorðið. Nokkru síðar kom Lúkas af fjalli ómeiddur. Síðustu daga hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar tekið lúkas á þjóðhátíð í […]
Kynferðisofbeldi er mein sem við viljum uppræta

�?ví miður hefur nauðgun átt sér stað á �?jóðhátíð í Eyjum. �?ví miður hefur nauðgun átt sér stað á öðrum tímum ársins í Eyjum. �?ví miður eru líkur á því að nauðgun mun eiga sér stað á �?jóðhátíð í Eyjum. �?ví miður eru líkur á að nauðgun eigi sér stað á öðrum tímum ársins í […]
Lúkas tekinn á þjóðhátíð – umræðunauðgun

Einu sinni var hundur sem týndist. Nokkrir á samfélagsmiðlum sögðu hundinn hafa mætt hræðilegum örlögum dýraníðings. Fjölmiðlar tóku þátt og sögðu frá kertafleytingum og mótmælum vegna hundsins. ,,Umræðan” tók meintan dýraníðing fyrir og tætti af honum mannorðið. Nokkru síðar kom Lúkas af fjalli ómeiddur.pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2176901/ �??Síðustu daga hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar tekið lúkas á þjóðhátíð í […]
Rafmagnsþríhjól – Skemmtileg nýjung í ferðaþjónustu

Rafmagnsþríhjól er það nýjasta fyrir ferðamenn og aðra. Íris Sif Hermannsdóttir og Auður Ásgeirsdóttir bjóða upp á 20 rafmagnsþríhjól sem standa ferðamönnum og öðrum sem vilja taka skrens um bæinn til boða fyrir sanngjarna leigu. �?ær segja hjólin mjög örugg, með sæti og baki, ljós að framan og aftan, mjög stöðug og lítil hætta á […]