Goslokahátíð 2016 | Dagskrá

Nú nálgast Goslokahátíðin óðfluga. Fyrstu viðburðir eru á fimmtudaginn og nóg úr að velja um alla helgina eins og fyrri ár. Dagskráin er sniðin að börnum og fullorðnum. Planið er svo að enda helgina á Stakkagerðistúni og horfa á leikinn Ísland gegn Frakklandi og styðja okkar menn. (meira…)
Eyjamenn á EM – MYNDIR

�?að eru flestir Íslendingar með hjartað í Frakklandi um þessar mundir og stór partur af þjóðinni búin að fara út og sjá strákana okkar keppa, Eyjamenn eru þar á meðal. Við á Eyjafréttum viljum endilega fá sendar myndir af stemmingunni í Frakkalndi og tökum glöð við myndum á frettir@eyjafrettiris.kinsta.cloud. (meira…)
Makrílvertíðin fer ágætlega af stað

Nú er makrílvertíðin að hefjast og voru Huginsmenn fyrstir til að hefja veiðar þetta árið. Að sögn Guðmundar Inga Guðmundsson, skipstjóra hefur veiðin verið ágæt til þessa en Huginn VE var staddur suðaustur af Eyjum þegar Eyjafréttir náði tali á honum í gær, þriðjudag. ,,Við erum bara að reyna að kortleggja þetta eins er og […]
18 kærur vegna umferðalagabrota

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu þrátt fyrir að fjöldi manns hafi verið í bænum vegna Orkumótsins í knattspyrnu sem haldið var í vikunni. �?á fór skemmtanahald helgarinnar fram með ágætum og fá útköll á öldurhús bæjarins. Alls liggja fyrri 18 kærur vegna brota á umferðarlögum eftir vikuna og var í flestum tilvikum um […]
Goslokahátíð 2016 | Fólk beðið um að virða útvistartíma

Um næstu helgi er Goslokahelgin og eru foreldrar og forráðamenn barna hvattir til að virða útivistareglurnar í tengslum við hátíðina, en börn yngri en 16 ára mega ekki vera lengur á almannafæri en til miðnættis. (meira…)
�?tgáfutónleikar 1. júlí | Í skugga meistara yrki ég ljóð!

Platan “Í skugga meistara yrki ég ljóð!” kemur út 1. júlí nk. og verður fagnað með útgáfutónleikum föstudagskvöldið 1. júlí í Höllin Í Vestmannaeyjum þar sem hún verður flutt í heild sinni. Fram koma: Stormsveitin, Blítt og létt og Hjómsveitin Móberg ásamt gestum flytur plötuna í heild sinni. Húsið opnar kl. 20.00 og tónleikar hefjast […]
EM 2016 | Hversu vel stendur ríkið við bakið á afrksíþróttafólki?

Nú áðan varð ég ásamt heimsbyggðinni vitni að því þegar afreksmenn í knattspyrnu frá rétt rúmlega þrjúhundruðþúsundmanna þjóð lagði stórveldi sem telur 55 milljónir íbúa. Áhrifin eru gríðaleg. �?au eru efnahagsleg, ímyndaleg, félagsleg, sálfræðileg og svo margt fleira. �?að leiddi hugann að því hvernig við sem þjóð stöndum að uppbyggingu og umhverfi afreksíþróttafólks. Íþóttir sameina […]
EM 2016 | EM Bjórinn Heimir frá The Brothers Brewery

The brothers brewery sem brugga besta bjórinn á landinu í Vestmannaeyjum um þessar mundir hafa gert bjór til heiður Heimi Hallgrímssyni. Hann hefur verið til hjá Einsa Kalda frá upphafi móts, en verður til á höfuðborgasvæðinu í leiknum á sunnudaginn. The broters brewery settu þessa færslu á síðuna sína rétt í þessu. (meira…)
EM 2016 | Miðasalan : Hvar og hvenær ?

Margir Eyjamenn hafa verið í Frakklandi síðustu daga eða huga að ferð til Frakklands núna til að sjá Íslands spila á móti Frakklandi í 8. liða úrslitunum. Miðasala á leik Íslands og Frakklands sem fram fer á sunnudaginn hefst klukkan 12 á hádegi í dag, en þar mun gilda fyrstur kemur, fyrstur fær, óháð þjóðerni. […]
�?vintýrakötturinn Mosi

Guðrún Jónsdóttir og fjölskylda hafa nú um nokkurt skeið auglýst eftir kettinum sínum honum Mosa sem týndist fyrir um mánuði síðan. En þau fjölskyldan ættleiddu hann frá Kattholti þegar kettlingurinn þeirra varð fyrir bíl. Um helgina gerðist hið ótrúlega þegar Guðrún fékk símtal frá Kattholti. Í símtalinu var hún spurð hvort hún væri ekki eigandinn […]