Nýr kjarasamningur sjómanna til 2018

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og forsvarsmenn stéttarfélaga sjómanna, það er að segja Sjómannasambands Íslands og Farmanna og fiskimannasambands Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning 24. júní 2016. Viðræður aðila hafa staðið yfir með reglubundnum hætti í yfir fimm ár. Með þessum samningi hefur tekist samkomulag milli aðila. Samningurinn fer nú til kynningar meðal samningsaðila og í […]

EM 2016 | Ljóð sem lýsir EM stemmningunni vel

Hildur Sólveig Sigurðardóttir er ansi lunkinn við að semja skemmtilega texta. Hún deildi þessu skemmtilega ljóði um stemmninguna í kringum EM á facebook síðu sinni í gær og við fengum góðfúslegt leyfi til þess að deila því með ykkur. Á jökullagðri eldfjallaeyju allir klæðast landsliðstreyju. Berja sér á bringu stolta, betri en margir í fótbolta! […]

Stelpurnar spila við ÍA í dag | Landsbankinn býður

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna taka á móti ÍA í dag á Hásteinsvelli. Leikurinn hefst klukkan 17:15 og býður Landsbankinn Eyjamönnum á völlinn. Skagakonur hafa ekki riðið feitum hesti í deildinni hingað til en þær eru með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar til […]

Forsetakosningar 2016 | Vil hlusta á fólkið í landinu og leggja því lið

�?g vil vera málsvari þeirra sem minna mega sín og standa vörð um grundvallarréttindi allra. Kæru Eyjamenn! �?g vil byrja á að þakka ykkur kærlega fyrir þær yndislegu móttökur sem þið veittuð okkur Elísu í heimsókn okkar til Eyja dagana 7. til 8. júní. Síðustu vikur höfum við hjónin verið á fleygiferð um landið, sem […]

Skógræktarfélag Vestmannaeyja fékk 250.000 kr. í styrk

Umhverfisstyrkir úr Samfélagssjóði Landsbankans voru afhentir í vikunni, 21. júní sl. Skógræktarfélag Vestmannaeyja fékk 250.000 kr. í styrk til viðhalds á stígum í Hraunskógi í Vestmannaeyjum. Hraunskógur er landgræðsluskógur og er aðgengi að honum lykilatriði til þess að hægt sé að sinna trjágróðri á svæðinu og almenningur geti notið skógarins. Stígarnir eru slitnir og viðhald […]

EM 2016 | �?akið ætlaði af Íþróttahúsinu þegar Arnór Ingvi skoraði fyrir Ísland

Keppendur Orkmótsins og aðstandendur komu saman í Íþróttahúsinu í Eyjum í gær og horfðu saman á leik Íslands og Austurríkis og var stemmninginn mögnuð þegar ljóst var að Ísland væri komið áfram í 16. liða úrslitin eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi. Drengirnir voru byrjaðir að hoppa áður Arnór Ingvi Traustason skoraði markið […]

Samfélagsleg sátt rofin

Á Íslandi er bara ein borg, hún heitir Reykjavík. Mikilvægi hennar fyrir þjóðina er mikið. Í gegnum styrk hennar vegum við upp aðdráttarafl erlendra borga. �?ar höfum við byggt upp stjórnsýsluna, fjármálakerfið, dómskerfið, helstu menningarstofnanir, helstu háskólastofnanir, sérhæfða heilbrigðisþjónstu og annað það sem þjóðin þarf á að halda. Til grundvallar þessu liggur ákveðin samfélagssátt. Í […]

Hvað segja Eyjamenn um nýja �?jóðhátíðarlagið ?

Á hverju ári bíða Eyjamenn ætíð með eftirvæntingu eftir nýju �?jóðhátíðarlagi. Lag hvers árs er ómissandi hluti af hátíðinni sjálfri og fólk hefur ávallt miklar skoðanir á hverju lagi. Sumir eru ánægðir við fyrstu hlustun á meðan aðrir þurfa nokkrar hlustanir til þess að venjast lögunum. �?jóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2016, Ástin á sér stað, var frumflutt […]

Haltur leiðir blindan

�?g sé fyrir mér brosandi viðskiftavin að koma útúr kaffihúsinu í Boganum í Ísfélagshúsinu strjúkandi á sér mallann. �?g sé fyrir mér 15 til 20 sölubása sitt hvoru megin við Bogann þar sem seld eru listaverk,handverk og skartgripir sem framleiddir eru á efri hæðinni af listafólki sem þar hefur aðstöðu og getur framleitt sína list. […]

�?jóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2016 | Ástin á sér stað

Í dag eru ekki nema 36 dagar í �?jóðhátíð Vestmannaeyja og því vel við hæfi að frumflytja �?jóðhátíðarlag Vestmannaeyja í dag. Lagið heitir �??Ástin á sér stað�?? og er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Söngvarar eru þeir Friðrik Dór Jónsson og Sverrir Bergmann Magnússon og textasmíð var í höndum Magnúsar �?ór S Sigmundssonar. Hljómsveitin Albatross […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.