Forsetakosningar 2016 | Forseti Íslands á ekki að taka þátt í pólitísku dægurþrasi

Vestmannaeyjar eru fyrir margt sérstakar og Eyjamenn einstakir. Svo ég noti orð Baltasars Kormáks þá eru Eyjamenn eins og tálgaðir íslendingar, bara það besta er eftir. Sérstaða Vestmannaeyja er mikil. Byggð þar á ekki endilega að þrífast í Vestmannaeyjum þrátt fyrir sérstöðuna heldur einmitt og sérstaklega vegna hennar. �?g hef aldrei migið í saltan sjó, […]
EM 2016 | Gríðaleg stemmning í Eyjum eftir sigur Íslands | MYNDIR

Mikil stemmning var á þeim stöðum sem �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór á meðan á leik Íslands stóð. Starfsmenn Steina og Olla fóru á 900 grillhús en þar var fullt út úr dyrum og stemmningin gríðaleg. Í Íþróttamiðstöðinni var fjölmennið mest þar sem foreldrar, farastjórar og keppendur á Orkumótinu komu saman til að fylgjast […]
Forsetakosningar 2016 | Reynsla, dómgreind og þor

Við Íslendingar vitum hversu mikilvægt það er að forseti Íslands hafi burði og þor til að taka erfiðar ákvarðanir og verja hagsmuni lands og þjóðar. Á ögurstundu má dómgreind ekki bresta en treysta á reynslu og þekkingu á íslenskri stjórnsýslu, stjórnmálum, menningu og atvinnulífi. �?að er ekki aðeins eðlilegt og sanngjarnt, heldur nauðsynlegt, að gerðar […]
Meistaraflokkur karla þakkaði fyrir stuðningin með æfingu fyrir yngri iðkendur – Myndir

Á 17. júní þakkaði meistaraflokkur karla fyrir stuðningin með æfingu fyrir yngri iðkendur ÍBV í 5, 6 og 7 flokk kvenna og karla í knattspyrnu. Veðrið var eins og best verður á kosið og margir krakkar sem mættu með foreldrum sínum. �?fingin var stykrt af helstu styrktaraðilum meistaraflokks karla sem eru Bónus, Eimskip og N1. […]
EM 2016 | Föndruðu Íslands kórónur í tilefni dagsins

Nú fer að koma að þeirri stund sem flestir hafa beðið óþreyjufullir eftir síðustu daga, en það er leikur Íslands gegn Austurríki á EM. Vinni strákarnir okkar leikinn eru þeir komnir áfram í 16. liða úrslitin á EM. Stemmningin fyrir leiknum er víða mikil og hafa mörg fyrirtæki stytt opnunartíma sinn í dag vegna leiksins. […]
Enginn Tannlæknir í Vestmannaeyjum þessa dagana

Sú skringilega staða er komin upp í Vestmannaeyjum að enginn tannlæknir er til takst. �?nnur tannlæknastofan er með sumarfrí til 26. júní og hin náði akkurat ekki að manna sömu viku. Ekki vissu tannlæknarnir af lokuninni hjá hvor öðrum. Bráðatilvikum er því núna beint til Selfossar eða Reykjavíkur og þá spila samgöngur aldeilis inní þar […]
Lögreglan – Sýnum tillitssemi í umferðinni

Lögreglan vill vekja athygli athygli á Orkumóti ÍBV þar sem milli 1200 og1300 drengir í tíunda flokki í knattspyrnu eigast við í knattspyrnu. Með þeim er annar eins fjöldi af foreldrum þannig að milli 2500 og 3000 manns verða í Eyjum í tenguslum við mótið auk annarra gesta. Lögreglan bendir ökumönnum á að fara varlega […]
Flest fyrirtæki í bænum loka fyrr í dag

Leikur Íslands á móti Austuríki hefst klukkan 16:00 í dag. Að því tilefni hafa mörg fyrirtæki bæjarins ákveðið að loka rétt fyrir fjögur. �?að er nokkuð ljóst að flest allur landinn er að fylgjast með strákunum í Frakklandi og þar eru Eyjamenn svo sannarlega í farabroddi. Í nýjasta tölublaði Eyjafréttir er hægt að sjá myndir […]
�?jóðhátíðarlagið frumflutt á morgun

Flytjendur lagsins sem heitir Ástin á sér stað eru eins og áður hefur komið fram engir aðrir en Sverrir Bergmann og Friðrik Dór, auk hljómsveitarinnar Albatross. Lagið verður flutt hjá strákunum í bítinu á Bylgjunni í fyrramálið. �??�?g stóð þarna á �?jóðhátíð einu sinni með manni sem sagðist hafa fyrst komið á �?jóðhátíð fyrir um […]
Tónleikar á Háaloftinu með Axel og Co. á fimmtudaginn

Sjóðandi heit kántrýsveit, Axel O & CO halda tónleika á Háaloftinu fimmtudagskvöldið 30. júní. Axel O & Co er hljómsveit sem hóf störf fyrir um ári síðan. Forsprakkinn og söngvari hljómsveitarinnar er Axel �?marsson sem ólst upp á sínum yngri árum í vöggu Country tónlistarinnar í Texas og Oklahoma í Bandaríkjunum. �?ar lærði Axel að […]