Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum

�?að var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og um helgina í tenglsum við hátíðarhöld Sjómannadags. Skemmtana hald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna. Eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk sökum ölvunarástands þess en annars fóru […]

Hafa engar upplýsingar um bókhald Herjólfs

Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks, seg­ir að Alþingi hafi eng­ar upp­lýs­ing­ar um rekst­ur Herjólfs sem sigl­ir til Vest­manna­eyja. �?rátt fyr­ir það fái Eim­skip 718 millj­óna króna rík­is­styrk á ári til þess að sinna sigl­ing­un­um. Ásmund­ur seg­ist hafa leitað til Vega­gerðar­inn­ar og Eim­skips vegna máls­ins. Frá Vega­gerðinni fékk hann þær upp­lýs­ing­ar að töl­urn­ar lægju ekki fyr­ir og […]

GV krakkarnir stóðu sig vel

Sjö ungmenni frá Golfklúbbi Vestmannaeyjum tóku þátt í fyrsta móti unglingamótaraðar GSÍ á dögunum. Leikið var bæði hjá Golfklúbbi Grindavíkur og í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja í mismunandi flokkum. GV krakkarnir stóðu sig mjög vel og komust þrjú þeirra á verðlaunapall. Rúnar Gauti Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk á Áskorendamótaröðinni en […]

Sjómannadagurinn er alveg heilagur í okkar fjölskyldu

Nanna Dröfn Sigurfinnsdóttir hefur verið sjómannskona í 31 ár, en hún er gift �?ttari Gunnlaugssyni sjómanni á Sigurði VE og eiga þau saman þrjár dætur, �?nnu Ester 27 ára, �?orbjörgu Lind 19 ára og �?uríði Andreu 7 ára. Nanna Dröfn er Eyjakona í húð og hár en �?ttar er Siglfirðingur, sem kom til Eyja árið […]

Togarinn valin bjór ársins

Sjómannadagsbjórinn Togarinn var í gær valin bjór ársins 2016 á bjórhátíðinni á Hólum. Félagarnir í Brothers brewery brugguðu þennan dag í tilefni af sjómannadagshelgin. Strákarnir voru vonum sáttir með árangurinn enda ekki á hverjum degi sem Vestmannaeyskur bjór er valin sá besti á landinu. Við óskum peyjunum að sjálfsögðu innilega til hamingju með þennan flotta […]

Stuttur en eftirminnilegur sjómannsferill

Frá því að ég var lítill stelpa var draumurinn minn að vera sjómaður, eða sjókona eins og sumir myndu vilja orða þetta. �?g gerði tilraun til þess að láta þennan draum minn rætast í janúar 2001 þegar ég fór fimm daga á sjó með Vestmannaey VE 54. �?g ætlaði mér stóra hluti þegar sjómennskuferillinn minn […]

ÍBV á toppi Pepsi-deildar karla | Frábær sigur á KR-ingum

Eyjamenn unnu frábæran eins marks sigur á KR-ingum í dag 1-0 á Hásteinsvelli. Bjarni Gunnarsson skoraði sigurmarkið með fínu skoti eftir undirbúning Mikkel Maigaard. ÍBV var síst lakari aðilinn í leiknum og fengu þeir bestu færin, KR-ingar áttu erfitt uppdráttar en það má segja að leikskipulag Eyjamanna hafi gengið fullkomlega upp. Bæði lið áttu erfitt […]

Sjómannadagshelgin | Gríðaleg stemmning á Skonrokk í gær

�?að var margt um manninn í Höllinni í gær þegar strákarnir í Skonrokk rokkuðu til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum. �?skar Pétur ljósmyndari Eyjafrétta var á staðnum og smellti nokkrum myndum sem lýsa fjörinu vel. (meira…)

KR-ingar í heimsókn í dag | Spilað kl. 16:00

Í dag fer fram leikur ÍBV og KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefst á Hásteinsvelli klukkan 16:00. �?að lið sem vinnur leikinn fer tímabundið á topp deildarinnar þar sem pakkinn við toppinn er þéttur. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja strákana. (meira…)

Landsbankinn neitar að veita upplýsingar um verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja

Fyrr í dag fór fram fyrirtaka í matsmáli Vestmannaeyjabæjar þar sem þess var krafist að dómkvaddir verði tveir hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands. Til upprifjunar þá var þessu máli þannig háttað að lausafjárstaða var í raun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.