Landsbankinn neitar að veita upplýsingar um verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja

Fyrr í dag fór fram fyrirtaka í matsmáli Vestmannaeyjabæjar þar sem þess var krafist að dómkvaddir verði tveir hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands. Til upprifjunar þá var þessu máli þannig háttað að lausafjárstaða var í raun […]
Lögreglan | Týndi bakpokinn

Stundum lendir lögreglan í verkefnum sem eru bara skemmtileg en geta verið krefjandi þar sem menn þurfa að sýna útsjónarsemi, þolinmæði, lipurð og hafa úthaldið í góðu lagi. Fimmtudaginn 2. júní s.l. kom Natalie Chaylt frá Canada á stöðina og bar sig illa. Hún sagði hafa farið upp á Heimaklett í góða veðrinu til að […]
Kemur fyrsti sigur KFS í dag? | �?róttur í heimsókn

KFS spilar við �?rótt frá Vogum í dag en leikurinn hefst klukkan 13:00 á Helgafellsvelli. Liðin hafa byrjað tímabilið á mjög ólíkan hátt en �?róttarar hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjunum. KFS er enn að leita að sínum fyrstu stigum en þeir eru í næst neðsta sæti 3. deildar. Leikur KFS hefur verið vaxandi […]
Sjómannadagshelgin | Dorgveiðimót, skemmtidagskrá og Vigtartorgi og skemmun í Höllinni

�?að verður mikið um dýrðir í dag líkt og síðustu ár. Dagurinn byrjar með Kvennahlaupi ÍSÍ klukkan 11.00 og dorveiðikeppni Sjóve og Jötuns hefst á sama tíma á Nausthamarsbryggju. Klukkan 12.00 mun Eyjaflotinn þeyta skipsflautum. Skemmtidagskrá hefst svo á Vigtartorgi klukkan 13.00 þar sem að séra �?rsúla Árnadóttir mun byrja á því að blessa daginn. […]
Frábærir tónleikar Karlakórs Vestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja hélt sína fyrstu vortónleika síðastliðinn laugardag í Eldheimum. Uppselt var á tónleikana og talið er að um 250 manns hafi verið í húsinu. Stemning var frábær og söngurinn stórkostlegur. �?g á ekki nægilega sterk lýsingarorð til þess að lýsa aðdáun minni á Karlakór Vestmannaeyja eftir tónleikana sem haldnir voru síðastliðinn laugardag. En þetta […]
Sjómannadagshelgin | Golfmót, afmælissýning, togararall og rokk í dag

Sjómannadagshelgin hófst með opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í morgun og má segja að veðrið leiki við keppendur. Klukkan 17.00 í dag opnar Gylfi �?gisson afmælissýninguna Árabátasjómenn í Einarsstofu í Safnahúsi. Um er að ræða nýjar og nýlegar myndir til heiðurs kempum hafsins. �?ll eru verkin unnin með blandaðri tækni. Klukkan 18.00 í dag er svo […]
Drullusokkarnir 10 ára | Afmælissýning á morgun

Drullusokkarnir fagna tíu ára afmæli nú í ár, en félagið var stofnað 4. maí 2006 af fjórum mótorhjólaáhugamönnum þeim Tryggva Sigurðssyni, Sveini Matthíassyni, Jens Jóhannessyni og Vigni Sigurðssyni. Í dag, tíu árum seinna eru meðlimir klúbbsins í kringum 200 og hefur félagið því vaxið og dafnað vel síðustu ár. ,,�?g veit ekki alveg hversu margir […]
Skólaslit Tónlistarskóla Vestmannaeyja

Um síðustu helgi voru skólaslit Tónlistaskólans í Vestmannaeyjum í Safnaðarheimili Landakirkju. Bæði ungir og eldri nemendur skólans léku á hljóðfæri sín fyrir foreldra. Nokkrir nemendur eru að læra á fleira en eitt hljóðfæri og léku þar af leiðandi á fleiri en eitt hljóðfæri. Daníel Hreggviðsson var að ljúka grunnprófi á barintonhorn, níu aðrir luku einnig […]
Guðni Th. mættur til Eyja | Boðar til fundar í Sagnheimum

Guðni Th. forsetaframbjóðandi er mættur til Eyja ásamt konu sinni Elizu Reid. Hann hóf daginn á vinnustaða heimsóknum um eyjuna og kíkti að sjálfsögðu við á skirfstofu Eyjafrétta, þar sem hann gaf ungum aðdáenda eiginhandaráritun og spjallaði um forsetakosningarnar. Guðni boðar til fundar í Sagnheimum á Byggðasafninu kl.17:30 í dag. Á fundinum mun Guðni kynna […]
�?tla að reisa sjóvarmadælusto�?ð til upphitunar á hringrásarvatni

Stjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í Vestmannaeyjum fo�?studaginn 20. maí að kaupa og reisa sjóvarmadælusto�?ð hér í Vestmannaeyjum til upphitunar á hringrásarvatni hitaveitunnar. Um er að ræða framkvæmd sem kostar rúman milljarð. �??Búið er að sækja um lóð fyrir sjóvarmadælusto�?ðina við Hlíðarveg, þar sem malbikunarsto�?ðin stóð. Nú er það svæði í deiliskipulagsferli,�?? […]